Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Oddaleikur föstudag 19:30
23.04 | Blak

Afturelding tapaði í gær fyrir Þrótti Nes fyrir austan, 3-1 og er staðan í úrslitaeinvíginu því 2-2 en vinna þarf 3 leiki til að hampa Íslandsmeistaratitlinum. Ljóst er...

meira
El Clasico í Mosfellsbæ !
23.04 | Knattspyrna

Á sumardaginn fyrsta munu mosfellsku stórveldin Afturelding og Hvíti Riddarinn mætast í fyrsta sinn í góðgerðarleik á gerfigrasinu að Varmá

meira
Góður árangur sunddeildarinnar á ÍM 50
23.04 | Sund

Íslandsmeistaramótið í sundi í 50m laug var haldið af Sundsambandi Íslands helgina 11. – 13. apríl. Á mótinu kepptu margir fremstu sundmanna landsins og var keppnin hörð...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Viðburðadagatal