Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Intersportmótið 29. og 30 ágúst n.k.
19.08 | Knattspyrna

Árlegt knattspyrnumót Aftureldingar og Intersport fer fram 29. og 30. ágúst n.k. og er að vanda liður í bæjarhátíðnni "Í túninu heima" þar sem yngri...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

14.08 | Afturelding

Nú fer að líða að því að vetrarstarf fari í gang aftur og nú er verið að smíða æfingatöflur í sali sem verða tilbúnar í lok mánaðar. Á formannafundi kom upp...

meira

Viðburðadagatal

Þorrablót 2015 

Vinningaskrá