Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Vertu með: Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði. Unnið er að markmiðum félagsins sem felast í uppeldis- og lýðheilsustefnu og afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ. Félagið hvetur alla í bænum til að taka þátt í starfinu sem félagið og deildir þess býður upp á. 

Athugið:  Ef þú færð innheimtubréf vegna æfingagjalda hringdu þá strax í 440-7700 og semdu um greiðslu annars leggst kostnaður á greiðsluna á 10 daga fresti.  Sjá nánar innheimtuskilmála.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Aðalfundur Aftureldingar í kvöld
30.03 | Afturelding

Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar fer fram í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ í kvöld, 30. mars. Fundurinn hefst kl. 18:00 og verður boðið upp á léttar veitingar...

meira
Bushido mót í Varmá
26.03 | Karate

Þriðja Bushido mót vetrarins fór fram í Varmá laugardaginn 25. mars. Tugir keppenda mættu til leiks frá öllum helstu karatedeildum landsins. Keppt var í kata og kumite í...

meira
Einar Ingi snýr heim i Mosfellsbæinn.
26.03 | Handbolti

Línumaðurinn sterki Einar Ingi Hrafnsson hefur skrifað undir 3 ára samning við Aftureldingu og mun leika með liðinu frá og með næsta hausti. Einar Ingi hefur leikið sem...

meira
Stelpurnar okkar sigruðu Víking
26.03 | Handbolti

Góður sigur hjá stelpunum okkar er þær spiluðu við Víking í gær að Varmá. Lokatölur urðu 22-19 eftir á staðan í hálfleik var 14 - 10. Mörk Aftureldingar Paula...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Aðalfundur Aftureldingar í kvöld
30.03 | Afturelding

Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar fer fram í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ í kvöld, 30. mars. Fundurinn hefst kl. 18:00 og verður boðið upp á léttar...

meira