Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Vertu með: Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði. Unnið er að markmiðum félagsins sem felast í uppeldis- og lýðheilsustefnu og afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ. Félagið hvetur alla í bænum til að taka þátt í starfinu sem félagið og deildir þess býður upp á. 

Athugið:  Ef þú færð innheimtubréf vegna æfingagjalda hringdu þá strax í 440-7700 og semdu um greiðslu annars leggst kostnaður á greiðsluna á 10 daga fresti.  Sjá nánar innheimtuskilmála.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Fullorðinsæfingar
17.01 | Karate

Byrjendaæfingar fullorðinna hófust mánudaginn 15. Janúar kl 20:15. Æfingarnar verða í Egilshöll, hjá karatedeild Fjölnis. Karatedeildir Aftureldingar og...

meira
Íþróttaskóli barnanna
12.01 | Afturelding

Íþróttaskóli barnanna hefst að nýju 13. janúar. Íþróttaskólinn er frábær vettvangur fyrir börn til að venjast umhverfi skólaíþrótta. Einnig fá þau að prófa hinar ýmsu...

meira
Æfingar í dag 11.1 vegna veðurs
11.01 | Afturelding

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur varað við vonskuveðri í dag og biðjum við því foreldra að fylgjast vel með á facebook-síðum deildanna hvort að æfingar verði felldar...

meira
EM stuð frítt að prufa 11-18 janúar
11.01 | Handbolti

Nú erum við komin í EM skap hjá Aftureldingu.  Því langar okkur að bjóða nýjum iðkendum að koma og prófa að æfa handbolta frá 11-18 janúar Leikir...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Íþróttaskóli barnanna
12.01 | Afturelding

Íþróttaskóli barnanna hefst að nýju 13. janúar. Íþróttaskólinn er frábær vettvangur fyrir börn til að venjast umhverfi skólaíþrótta. Einnig fá þau að prófa...

meira