Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

30.06 | Knattspyrna

6. flokkur kvenna skrapp í Skagafjörðinn og skemmti sér ótrúlega vel um síðustu helgi á Landsbankamóti Tindastóls sem haldið var á Sauðárkróki. Sólin...

meira
Sumarlokun á skrifstofu
29.06 | Afturelding

Skrifstofa Aftureldingar verður lokuð vegna sumarfría starfsmanna frá 6. júlí til 24. júlí n.k.  Erindi sem þola ekki bið berist á...

meira
Norðurálsmótið 2015
29.06 | Knattspyrna

7. flokkur karla skelltu sér á Norðurálsmótið 2015. Flottir piltar þarna á ferð frá Afureldingu og skemmtu sér vel og voru félaginu til fyrirmyndar...

meira
Prúðasta liðið í Eyjum!
25.06 | Knattspyrna

5. fl. kvenna fór á Pæjumótið í Eyjum og gerði sér lítið fyrir og fékk verðlaun – "Prúðasta liðið"  Þessi flotti hópur samanstendur af stelpum úr...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Sumarlokun á skrifstofu
29.06 | Afturelding

Skrifstofa Aftureldingar verður lokuð vegna sumarfría starfsmanna frá 6. júlí til 24. júlí n.k.  Erindi sem þola ekki bið berist á...

meira

Viðburðadagatal

Þorrablót 2015 

Vinningaskrá