Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Vertu með: Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði. Unnið er að markmiðum félagsins sem felast í uppeldis- og lýðheilsustefnu og afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ. Félagið hvetur alla í bænum til að taka þátt í starfinu sem félagið og deildir þess býður upp á. 

Athugið:  Ef þú færð innheimtubréf vegna æfingagjalda hringdu þá strax í 440-7700 og semdu um greiðslu annars leggst kostnaður á greiðsluna á 10 daga fresti.  Sjá nánar innheimtuskilmála.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

22.09 | Afturelding

Kynningarfundur verður þriðjudag 27. sept kl. 20.oo í Vallarhúsinu þar sem umboðsmenn frá USA kynna íþróttafólki og foreldrum þeirra möguleika á háskólanámi fyrir...

meira
Strákarnir okkar í höllinni!
15.09 | Fimleikar

Minniboltastrákarnir í Aftureldingu var boðið að leiða Íslenska landsliðið inn á völlinn í höllinni í gærkvöldi í mikilvægum leik þeirra við Kýpur í undankeppni...

meira
Sigur hjá stelpunum okkar í fyrsta leik...
12.09 | Handbolti

Stelpurnar okkar nældu sér í 2 stig í fyrsta leik á tímabilinu er þær héldu í Valsheimilið í gær. Staðan í hálfleik var jöfn 10 - 10 en þær sigruðu með einu marki 18 -...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

22.09 | Afturelding

Kynningarfundur verður þriðjudag 27. sept kl. 20.oo í Vallarhúsinu þar sem umboðsmenn frá USA kynna íþróttafólki og foreldrum þeirra möguleika á...

meira