Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Vertu með: Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði. Unnið er að markmiðum félagsins sem felast í uppeldis- og lýðheilsustefnu og afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ. Félagið hvetur alla í bænum til að taka þátt í starfinu sem félagið og deildir þess býður upp á. 

Athugið:  Ef þú færð innheimtubréf vegna æfingagjalda hringdu þá strax í 440-7700 og semdu um greiðslu annars leggst kostnaður á greiðsluna á 10 daga fresti.  Sjá nánar innheimtuskilmála.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Veislan að hefjast hjá knattspyrnudeild !
06.05 | Knattspyrna

Knattspyrnutímabilið er nú gengið í garð og hefst keppni í 2.deild karla í dag föstudag með þremur leikjum. Afturelding heimsækir KV í vesturbæinn kl 19:15

meira
Bergsteinn Magnússon í Aftureldingu
05.05 | Knattspyrna

Markvörðurinn Bergsteinn Magnússon hefur gengið til liðs við Aftureldingu. Bergsteinn kemur frá Leikni F en hann átti mjög gott tímabil í fyrra og lék stórt hlutverk í...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir