Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

JÓLAHAPPDRÆTTI
18.12 | Handbolti

Ekki missa af þessu flotta happdrætti. hægt er að panta miða með því að senda tölvupóst á handbolti@afturelding.is eða í gegnum facebook síðu handboltans og við komum...

meira
Haukar - Afturelding í kvöld kl 19:30
18.12 | Handbolti

Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta að Ásvöllum í Hafnafirði í kvöld er strákarnir okkar spila síðasta leikinn í Olísdeild karla á þessu ári. Áfram Afturelding !!

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Jól og áramót.
15.12 | Afturelding

Skrifstofa Aftureldingar verður lokuð frá og með 22. – 26. des. n.k. Opnum aftur mánudaginn 29. des. kl. 10.00. Lokað á gamlársdag 31. des. og föstudaginn...

meira