Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Blak fyrir byrjendur - fyrir fullorðna
01.09 | Blak

Blakdeild Aftureldingar býður upp á byrjendanámskeið í blaki fyrir konur og verða æfingar á mánudögum kl 20.00 og á miðvikudögum kl 21:30. Allar konur sem hafa áhuga á...

meira
Frá stjórn karatedeildar
01.09 | Karate

Karateæfingar, byrjenda-BÖRN, hefjast mánudaginn 8. september og fara þær æfingar fram í hátíðarsal Varmárskóla. Gengið er beint inn í salinn utan frá og æft verður á...

meira
Garpa sundæfingar
31.08 | Sund

Sundæfingar fyrir Garpa (25 ára og eldri) hefjast í Lágafellslaug 4. september nk. Æfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19.00 – 20.00. Æfingagjöld eru 5.500kr....

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Æfingatöflur vetur 2014-2015
25.08 | Afturelding

Æfingatalfa sal 1 Varmá sjá hér Æfingatafla sal 2 Varmá sjá hér Æfingatafla sal 3 Varmá sjá hér Æfingatafla salur Lágafelli sjá hér Æfingatafla karate...

meira

Viðburðadagatal