Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Fimm í afrekshóp karla.
22.05 | Handbolti

Fyrsti afrekshópur karla á vegum Handknattleikssamband íslands hefur verið valin. Afturelding á fimm fulltrúa í þeim hópi og munu þeir næstu þrjár vikurnar æfa undir...

meira
Áfram í bikarnum
20.05 | Knattspyrna

Afturelding tryggði sér sæti í 2.umferð Borgunarbikarsins með sigri á liði Skínanda á Varmárvelli

meira
Boltinn farinn að rúlla!
20.05 | Afturelding

Nú er tímabil vetraríþrótta liðið og boltinn farinn að rúlla í knattspyrnunni. Við hvetjum alla til að standa saman og mæta á leiki Aftureldingar í sumar í Pepsi-deild...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Boltinn farinn að rúlla!
20.05 | Afturelding

Nú er tímabil vetraríþrótta liðið og boltinn farinn að rúlla í knattspyrnunni. Við hvetjum alla til að standa saman og mæta á leiki Aftureldingar í sumar í...

meira

Viðburðadagatal

Þorrablót 2015 

Vinningaskrá