Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Vertu með: Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði. Unnið er að markmiðum félagsins sem felast í uppeldis- og lýðheilsustefnu og afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ. Félagið hvetur alla í bænum til að taka þátt í starfinu sem félagið og deildir þess býður upp á. 

Athugið:  Ef þú færð innheimtubréf vegna æfingagjalda hringdu þá strax í 440-7700 og semdu um greiðslu annars leggst kostnaður á greiðsluna á 10 daga fresti.  Sjá nánar innheimtuskilmála.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Haustönn 2016
27.08 | Fimleikar

Haustönn hefst næstkomandi mánudag, 29. ágúst, skv. tímatöflu. Búið er að uppfæra heimasíðu með öllum helstu upplýsingum eins og tímatöflu, verðskrá, flokkalýsingum...

meira
Vildarklúbbur mfl karla í handbolta.
27.08 | Handbolti

Á dögunum var stofnaður vildarklúbbur meistaraflokks karla í handbolta.   Strákarnir okkar munu vera fyrir framan Bónus í vikunni og safna meðlimum. Ekki láta...

meira
Wee-tos mótið Tungubökkum
26.08 | Knattspyrna

Nú er verið að leggja lokahönd á niðurröðun leikja á mótinu. Á fésbókarsíðunni Tungubakkamót má sjá skipulag mótsins um leið og það verður tilbúið. Því...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Kynningardagur Aftureldingar
25.08 | Afturelding

Á Kjúklingafestivalinu við Varmá á laugardaginn verða deildir Aftureldingar með bás þar sem þær kynna starfsemi sína á milli kl. 14.00 og 16.00. Verið...

meira

Viðburðadagatal