Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Vertu með: Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði. Unnið er að markmiðum félagsins sem felast í uppeldis- og lýðheilsustefnu og afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ. Félagið hvetur alla í bænum til að taka þátt í starfinu sem félagið og deildir þess býður upp á. 

Athugið:  Ef þú færð innheimtubréf vegna æfingagjalda hringdu þá strax í 440-7700 og semdu um greiðslu annars leggst kostnaður á greiðsluna á 10 daga fresti.  Sjá nánar innheimtuskilmála.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Fjórar í A landsliðinu í blaki
12.06 | Blak

Afturelding á fjóra leikmenn í lokahóp A landsliðs kvenna í blaki sem undirbýr sig nú að krafti fyrir undankeppni HM/EM í Lúxemborg 24.-26.júní. Fjóla Rut...

meira
7 fulltrúar í Handboltaskóla HSÍ 2016
10.06 | Handbolti

Handboltaskóli HSÍ æfir núna um helgina.  Fyrstu æfingarnar voru í dag að Varmá og eru fjórar æfingar yfir helgina.  Okkar fulltrúar þetta árið eru þau Anna...

meira
Hafrún fer á Laugarvatn
09.06 | Knattspyrna

KSÍ heldur sinn árlega knattspyrnuskóla á Laugarvatni í sumar og munu stúlkur fæddar 2002 taka þátt í næstu viku.

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Merki Aftureldingar.
07.06 | Afturelding

Af gefnu tilefni skal áréttað: Að í gildi er samningur milli Aftureldingar og Errea sem kveður á um að iðkendur félagsins klæðist eingöngu...

meira

Viðburðadagatal