Velkomin á upplýsingavef Ungmennafélagsins Aftureldingar

Innan vébanda Aftureldingar starfa tíu deildir sem bjóða upp á metnaðarfullt starf, hver á sínu sviði, þar sem unnið er að markmiðum félagsins sem felast annars vegar í uppeldis- og lýðheilsustefnu þess og hins vegar í afreks- og keppnisstefnu félagsins. Afturelding gegnir mikilvægri samfélagsþjónustu í Mosfellsbæ og  hefur heilsu allra aldurshópa í Mosfellsbæ að leiðarljósi með því að hvetja til og standa fyrir heilbrigðri afþreyingu í formi íþrótta og hreyfingar ásamt því að glæða daglegt líf íbúa í sveitarfélaginu uppbyggilegu og heilbrigðu félagsstarfi.

 

Fréttayfirlit Sjá allar fréttir

Viðauki við búningasamning
26.11 | Afturelding

Afturelding og Errea skrifuðu nýverið undir viðauka við gildandi búningasamning  á milli Errea og félagsins. Samningurinn inniheldur viðbætur á vörum til þriggja...

meira
Sundþjálfari óskast!
24.11 | Sund

Staða yfirsundþjálfara hjá Sunddeild Aftureldingar er laus nú þegar. Óskað er eftir að þjálfari geti tekið til starfa sem allra fyrst. Æskilegt er að viðkomandi hafi...

meira
Blakstelpurnar spila í Bröndby
20.11 | Blak

Aftureldingar stelpurnar mæta heimakonum í Bröndby í fyrsta leiknum kl 16:30 í dag að íslenskum tíma. Leikurinn verður sýndur beint á http://ustre.am/RMRz liðið æfði í...

meira

Fréttir frá stjórn Sjá allar fréttir

Viðauki við búningasamning
26.11 | Afturelding

Afturelding og Errea skrifuðu nýverið undir viðauka við gildandi búningasamning  á milli Errea og félagsins. Samningurinn inniheldur viðbætur á vörum til...

meira